Skúlptúrar og málverk

Helgi Gíslason og Jón Stefánsson
28/05/2015 - 06/06/2015
Helgi-Gíslason-og-Jón-Stefánsson_Skúlptúrar-og-málverk.jpg

Helgi Gíslason og Jón Stefánsson
SKÚLPTÚRAR OG MÁLVERK

Sýning í Studio Stafni
28. maí – 6. júní 2015

Studio Stafn teflir fram tveimur ólíkum listamönnum á einni sýningu.
Helgi Gíslason sýnir nýja skúlptúra og teikningar og sýnd verða málverk eftir Jón Stefánsson sem sum hver eru fengin að láni en önnur eru föl.
Jón Stefánsson þarf vart að kynna. Hann er einn kunnasti málari þjóðarinnr og Helgi Gíslason er vel þekktur fyrir bronsverk sín sem víða má sjá á opinberum stöðum.

Sýningin er opin alla daga kl. 14-17
Studio Stafn, Ingólfsstræti 6, 101 Reykjavík, sími 552 4700, studiostafn.is

Dagsetningar: 
28/05/2015 - 06/06/2015