Rammar

Rammar

Rammarnir frá Frese & Sønner hafa hlotið margar alþjóðlegar viðurkenningar fyrir gæði og fegurð. Rammarnir eru pantaðir eftir máli og koma samsettir í þeirri stærð sem óskað er. Rammarnir eru með vatnsgyllingu og lagðir með 24 karata blaðgulli eða ekta blaðsilfri. Vinnsluferli þessarra ramma er samkvæmt miðaldahefð og hefur haldist óbreytt í aldaraðir. Afgreiðslufrestur er um fjórir mánuðir.