Elín Edda Árnadóttir hönnuður og myndlistarkona sýnir á Hönnunarmars 2015 afrakstur þriggja ára tilraunaverkefnis með sútun kýrjúgra. Útkoman er vægast sagt nýstárleg og litrík.