Ást við aðra sýn
Stefán Jón Hafstein
18/10/2014
Í tilefni af útgáfu bókarinnar Afríka - ást við aðra sýn, eftir Stefán Jón Hafstein, efnir Studio Stafn til ljósmyndasýningar úr bókinni. Sýningin stendur aðeins einn dag, laugardaginn 18. október frá kl. 12-17. Viðtakendum af póstlista Studio Stafns er boðið á sýninguna á laugardag og vakin athygli á því að höfundur mun veita boðsgestum ríflegan vildarafslátt sýningardaginn.
Hægt er að kynna sér bókina á: www.stefanjon.is
Dagsetningar:
18/10/2014