Jóhannes S. Kjarval

Jóhannes S. Kjarval
01/10/2014 - 10/10/2014
Álfkonur við Vífilsfell

Sölusýning.
Verkin á þessari sýningu eru öll í eigu einkaaðila, alls 23 verk.
Elsta verkið á sýningunni er vatnslitamynd frá því um 1911 og það yngsta málað skömmu eftir 1960. Um er að ræða olíumálverk, blekmyndir og vatnslitamyndir.
Sjón er sögu ríkari.

Dagsetningar: 
01/10/2014 - 10/10/2014

Tengt efni:

Sami listamaður