Gleðin er svört

Kristín Gunnlaugsdóttir
13/09/2014 - 21/09/2014
Kristín Gunnlaugsdóttir_Gleðin er svört_Studio Stafn_.jpg

GLEÐIN ER SVÖRT
Í Inn-rýminu í Studio Stafni, Ingólfsstræti 6, sýnir Kristín Gunnlaugsdóttir 11 ný vatnslitaverk.
Verkin eru öll unnin á þessu ári og birtast nokkur þeirra sem fullunnin veggteppi á annarri sýningu Kristínar og Margrétar Jónsdóttur leirlistakonu sem einnig verður opnuð á sama tíma í Nesstofu undir heitinu ,,Kláði, sviði, verkur, bólga og pirringur“.
Sýning Kristínar í Studio Stafni ,,Gleðin er svört“ er opin alla daga milli kl. 14 og 17
fram til sunnudagsins 21. september.

Dagsetningar: 
13/09/2014 - 21/09/2014