Paradís

Arngunnur Ýr, Dóra Emils og Hulda Vilhjálmsdóttir
02/10/2015 - 24/10/2015
Paradís-Stúdíó-Stafn-2015-(2).jpg

Sýningin Paradís er samsýning Arngunnar Ýrar, Dóru Emils og Huldu Vilhjálmsdóttur í Stúdíó Stafni sem tengir listakonurnar þar sem þær takast á við hugmyndir um hið seiðandi og ótvíræða, dulúðga og ógnvekjandi, ævintýralega og blákalda. Maðurinn er sem tröll í heiðríkju, í senn hugfanginn og dolfallinn. Ferðalagið er út í bláinn. Áfangastaðnum er aldrei náð.

Dagsetningar: 
02/10/2015 - 24/10/2015