Án titils

Karl Kvaran
1958-59
Gvass
67 x 78 cm
Abstrakt
karl-kvaran_svört-mynd_67X78.jpg

Karl Kvaran var einn af þeim sem stóðu í öndvegi íslenskrar myndlistar á síðustu öld. Hann fór sínar eigin leiðir í listsköpuninni og hafði samtímis áhrif á samferðafólk sitt í listinni. Hann lagði áherslu á ljóðræna naumhyggju í óhlutbundnum verkum sínum.

(Heimild: Ásdís Ólafsdóttir, „Tærleiki línu og litar", Karl Kvaran, Listasafn Íslands, Reykjavík 2010.)