Módel

Kristín Gunnlaugsdóttir
2016
Vatnslitur á pappír
32x24 cm
Figuratíf
Kristín Gunnlaugsdóttir_Módel_vatnslitur_32x24cm.JPG

Kristín vinnur með snertifleti guðdómleikans í efnisveruleikanum. Hversdagsleg tilvistarefni fléttast saman við klassíska aðferðafræði úr heimi íkonagerðarinnar. Kristín hefur í gegnum tíðina þróað með sér myndmál sem vísar í þá greinilegu tengingu sem liggur á milli andaheimsins og hversdagsleikans; til dæmis í móðurlífinu, uppsprettu alls lífs.

(Heimild: Kristín Gunnlaugsdóttir: Undir rós. Ritstjóri: Páll Valsson. Eyja útgáfufélag, Reykjavík 2011)