Án titils

Þorvaldur Skúlason
Um 1970-80
Gvass á pappír
40 x 30 cm
Abstrakt
orvaldur-Skúlason_Án-titils_gvass_40x30cm.jpg

„Þorvaldur Skúlason tók þátt í að ryðja nýjum hugmyndum braut í íslenskri nútímalist með óhlutbundnum tilraunum á tvívíðum fleti málverksins. Hann var upprennandi myndlistarmönnum hvatning og var í fararbroddi hóps sem stóð fyrir Septembersýningunum svokölluðu í Reykjavík undir lok fimmta áratugarins og í byrjun þess sjötta. Ásamt öðrum stofnaði Þorvaldur SEPTEM sýningarhópinn 1974 sem hann tók þátt í til æviloka."

Tilvísun: Viktor Pétur Hannesson. „Augans Börn", sýningarskrá. Listasafn Reykjavíkur, 2016.

Tengt efni:

Sami listamaður