Madonna

Pierre van Lint
1633 - 1640
Olía á striga
34 x 25 cm
Figuratíf
1090_02.jpg

Verkið er eftir flæmska málarann Pieter van Lint og er frummynd eða skissa af stórri altaristöflu í Dómkirkjunni í Ostíu, sem er hafnarborg Rómar. Myndin var máluð að beiðni Erkibiskupsins í Ostíu (Cardinal Domenico Ginasi, Bishop of Ostia) en þar var Pieter van Lint hofmálari frá 1633 til 1640.