Blondes (2)

Birgir Snæbjörn Birgisson
Vatnslitur á pappír
82 x 62 cm
Textaverk
birgir-snæbjörn_blondes_02_82x62-cm.jpg

Birgir Snæbjörn Birgisson er hvað þekktastur fyrir að að endurvinna myndefni af þekktu fólki úr dægurmenningunni, með sérstakri áherslu á ljóshært kvenfólk. Í verkunum gefur hann viðfangsefnum sínum nýtt sjónarhorn og óvenjulegt yfirbragð, og endurvinnur myndefnið upp úr óhjákvæmilegri hlutgervingu menningarsögunnar á upplýsandi hátt.

Hann hefur meðal annars unnið með gamlar plötur ljóshærðra tónlistarkvenna, málað portrettmyndir af ljóshærðum hjúkrunarfræðingum, fegurðardrottningum og alþingismönnum.

(heimild: http://www.listasafnarnesinga.is/list/listamenn-mainmenu/214-birgir-snae...)